3.12.2007 | 23:56
Til hamingju!
Ég vil óska Svavari Knúti og félögum í Hraun innilega til hamingju með árangur sinn í keppninni og óska þeim góðs gengis í 5-laga úrslitunum!
Platan þeirra, I Can't Belive It's Not Happiness, finnst mér vera hreint út sagt frábær og ekki hlotið allt það hrós sem hún á skilið og hefur lagið Ástarsaga úr fjöllunum verið mitt uppáhaldslag með þeim síðan ég heyrði plötuna fyrst og áður en hún kom út.
Það kæmi mér ekki á óvart ef að þeir vinna keppnina með þessu frábæra lagi!
- Guffi
![]() |
Hraun komin í 5 sveita úrslit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
bjorkv
-
juliaemm
-
heida
-
pallieinars
-
magnusmar
-
juliara
-
agnar
-
kallimatt
-
annakr
-
stebbifr
-
sigmarg
-
truno
-
bryndisisfold
-
kamilla
-
hlynurh
-
jenssigurdsson
-
ingibjorgstefans
-
dofri
-
annapala
-
fanney
-
jonastryggvi
-
dagga
-
nykratar
-
vefritid
-
malacai
-
agustolafur
-
bennigrondal
-
bergruniris
-
bleikaeldingin
-
egillrunar
-
elvarj
-
feministi
-
gilsneggerz
-
vefarinnmikli
-
hrannarb
-
id
-
jonthorolafsson
-
hugsadu
-
killerjoe
-
mist
-
ottarfelix
-
senorita
-
sprengjuhollin
-
stefanthor
-
steindorgretar
-
kosningar
-
svenni
-
steinibriem
Athugasemdir
Ég brosti út að vörum þegar ég heyrði af þessu. Nefnilega fallegt lag og heit sveit, imo með þeim vanmetnustu úr hópi íslenskra, spurning hvort þetta hristi ekki örugglega við fólki! Annars vil ég biðjast fyrirgefningar á fjarveru minni á útgáfutónleikunum í síðustu viku, var veikur :( ég vona að það hafi gengið vel og ég vil að sjálfsögðu einnig óska ykkur innilega til hamingju með ríki bandanna... þið meikið það drengir.
alexander briem (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 20:12
Það er rétt, alveg út að vörum. Haha
alexander briem (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.