Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Voalega er g stoltur!

... af v a vera hluti af eim frbra stjrnmlaflokk, Samfylkingunni og f ann heiur a vera hluti af fylkingu undir forystu Ingibjargar Slrnar Gsladttur.

g fylltist hreinlega stolti v a horfa hana St 2 kvld. Solla er komin kosningaham og miki meira en a!

g man a febrar, mars og byrjun aprl snrist umran ekki um neitt anna en allt stefndi svakalegt tap hj Samfylkingu og Ingibjrg myndi leia flokkinn kosningar ar sem hann myndi hljta afhro. rtt fyrir allt tal utanflokksflks um veiklyndi ISG vissi g a hn myndi standa uppi sem sigurvegari a lokum, sterk einsog alltaf!

egar maur horfir Ingibjrgu tala umruttum og fundum segir glampinn augunum og bjartsnin brosinu allt sem segja arf. a veitir manni svo trlegan innblstur a sj dugnainn og vissuna hj henni, hn tlar og mun fella sitjandi rkisstjrn. Hugsjnarkona sem ltur ekkert stoppa sig og vill a besta fyrir samflagi.

g er stoltur af v a vera Samfylkingunni. g er stoltur a eiga Ingibjrgu a sem formann Samfylkingarinnar. g er stoltur af stefnu Samfylkingarinnar, hugsjninni.

g spi v a Samfylkingin brjti 30 prsenta mrinn aftur og hasla sr vll sem einn af tveimur meginstoum slenskra stjrnmla. Rkisstjrnin mun falla og a verur hndum Samfylkingar a mynda nstu rkisstjrn!

g hef fulla tr v a Ingibjrg Slrn muni leia Samfylkinguna til sigurs laugardaginn og sanna ar me a hn er sterkasti stjrnmlamaur landsins og vel a. Enginn skal reyna a sannfra mig um a a einhver annar gti rifi af sr endalaust illt umtal, m.a. fr heilu bla sem hefur rakka mann niur 2 r, og komi samt t r kosningum sterkari en nokkru sinni fyrr!

Samfylking til sigurs ann 12. ma! Kjsum rtt, kjsum Samfylkinguna!

Barttukvejur,

Guffi


mbl.is Rkisstjrnin fallin samkvmt nrri skoanaknnun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ntt myndband fr Ungum Jafnaarmnnum!

Slt veri flki!

Checki essu glnja myndbandi fr UJ, algjr snilld!

Kv,

Guffi


En um hinn falda rna

a er aldeilis a mr finnst gaman a skrifa um vin okkar, rna Johnsen. Maur gat ekki anna en reki augun a baksu Blasins gr var auglsing fr Sjlfstisflokknum suri ar sem eir voru a kynna stefnu sna tvfldun Reykjanesvegs. ar var frambjendum flokksins styllt pent upp, en einn vantai! rna nokkurn Jo. Hinn rni brosti breitt, Eyr lvai var snum sta og nokkrir vibt en hvergi sst rna Johnsen.

Hva er mli? Glpamaur og fyrrverandi fangi skipar 2. sti hj Sjlfstisflokk suri, eir fela hann ngilega vel og flk gleymir v hreinlega a a s a kjsa ennan mann inn ing! knnun Capacent Gallup 22. ma er Sjlfstisflokkurinn me 40,9%! g tri v ekki a eir ni a fela rna og tapa engu v a vera me ennan mann lista hj sr. i Sjlfstismenn Suurkjrdmi sem lesi etta, g bi ykkur, hugsi mli! Vilji i alvru hafa glpamann sem ykkar fulltra ingi?

Kv,

Guffi


rni Johnsen skaupinu 2001

Hahahahaha, g rambai inn Youtube an og fann etta frbra brot t ramtaskaupinu 2001 ar sem rni er tekinn allrkilega gegn. Var binn a steingleyma essu atrii... Hvet flk til a rifja upp gamla tma, og hugsa til ess a essi maur kemst ing a llu breyttu.

http://www.youtube.com/watch?v=oT1heEmi6s0&NR=1

Annars var 1. ma strskemmtilegur, labbai niur laugarveginn me gngunni og me hjlp vinkonu minnar hldum vi fna me letruninni sraelsher burt r Palestnu. Kominn tmi til!!

Kkti svo rstutt kaffibo Htel Borg hj Samfylkingunni og fr san 1 rs afmlisveislu Evu Bjarkar systurdttur minnar. ar tk hn st einsog alltaf mti mr silfurlituum kjl me bros vr! Fr eftir boi upp tvarp en er nna kominn heim Breiholti og arf a taka mr bk hnd til a g standi mig vel essum blessuu prfum.

Hef a ekki lengra bili,

Barttukvejur,

Guffi


Guffi

Guðfinnur Sveinsson
Guðfinnur Sveinsson
Nemi við Kvennaskólann í Reykjavík, á 18. aldursári. Er mikið í tónlist, bæði að spila og hlusta. Vinn á rás 2 með skóla og reyni að gefa mér sem mestan tíma í pólitík.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband