Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Jah!

a vri ekki slmt a eiga bankareikning me smu vxtun og er hlutabrfum Microsoft!

Annars var dagurinn mjg skemmtilegur. Sklinn, tvarp og svo hljmsveitarkeppni Samfylkingarinnar um kvldi In ar sem hljmsveitin mn bar sigur r btum. a ir a vi spilum laugardaginn me Baggalt, Sprengjuhllinni, Ske, My summer as a salvation soldier og Soundspell. Hvet alla til a mta anga enda frtt inn. Tnleikarnir bera yfirskriftina Rokka gegn bilistum!

A mnu mati er kominn tmi a skipta um rkisstjrn, leyfa vinstriflokkunum a taka vi, j m.a. til ess a eya bilistunum og bta upp fyrir ll au mistk sem sitjandi rkisstjrn hefur gert sustu 12 rin.

Kv,

Guffi


mbl.is Hagnaur Microsoft jkst um 65% milli ra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hrra fyrir stri!

Hrra, hrra, hrra!

Krakkarnir stri eiga essi verlaun fyllilega skili! au hafa veir me innslg Ungmennaflaginu, ttinum sem g s um rs 2, sastliin tv r. ar hefur veri allt til fyyrirmyndar og ar hafa au stai vel a verki. au hafa lka veir a fara 1. bekki framhaldssklum, og fkk g heimskn fr eim fyrra sem var mjg frleg og skemmtileg, tt au hafi veri heppin a hitta okkur krakkana morgunsri um 8 leiti.

g hvet flk til a kkja inn www.astradur.is, heimasu strs. Frleg sa bi fyrir unga sem aldna.

Til hamingju strur!

- Guffi


mbl.is strur hlaut slensku forvarnarverlaunin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flott ml - ein pling

g er auvita ltill flutningaskipasrfringur ... en..

Fyrst a Wilson Muuga er komi til hafnar, er ekki hgt a setja a slipp, ea flytja a anna slipp og laga a? eir hafa veir a pla a selja skipi sem brotajrn og f einhverjar milljnir fyrir a - en er ekki hgt a f miklu miklu miklu meira fyrir svona strt skip ef a er lagfrt?

Hva segja skipasrfringar? Er a mgulegt, tala g eintma steypu?

- Guffi ekki-skipasrfringur


mbl.is Wilson Muuga hfn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Slagor fyrir framskn?

Vinstri - Hgri - ea bara beint fram! Vi getum gert gerthva sem er

X - Framskn

- lausir og liugir

Mr finnst a Jn og flagar ttu a taka etta slagor upp fyrir kosningarnar? Lsir etta ekki flokknum gtlega?

Kv,

Guffi


Frbr landsfundur!

g sat landsfund Samfylkingarinnar gr. Fundurinn var til mikillar fyrirmyndar, frbr umgjr, trlega g stemming og allt tipp topp.

g missti v miur af fstudeginum og setningarhtinni vegna tnleikahalds en samkvmt llum og frttamilum var htt 1500 manns setningunni og mikil stemming etar Mona og Helle hldu rur samt Ingibjrgu.

Mjg g og vel grundu stefna fyrir kosningarnar var samykkt og munai minnstu a a hafi veri fellt t kvi um varnarsamstarf vi Bandarkin. Gleiefni a mnu mati a svo litlu hafi muna, a hafi veri gaman hefum vi gengi alla lei og teki kvi t.

a var samt eitt landsfundinum sem g var sttur me. Skemmtilegur dagskrrliur sem ht Til Framtar var undir lok laugardagsins. ar stu 4 ingmenn sem eru a htta plitk a spurja 7 unga frambjendur spjrunum r og gefa eim r inn framt eirra stjrnmlum og gefa eim g r.

a var Margrt Frmanns sem spuri rna Pl t hugsanlegt stjrnarsamstarf. rni Pll svarai v til a Samfylkingin myndi ekki fara rkisstjrn a loknum kosningum til ess eins a hjlpa VG vli um vonsku heimsins og til a hrekja bankana r landi. Frekar myndum vi vera stjrnarandstaa me metna.

Hverslags vitleysa er etta?? A sjlfsgu frum vi rkisstjrnarsamstarf me VG ef vi fum umbo til ess kosningum. Og hva er svo a v a vla um vonsku heimsins? Eg geri a oft skal g segja ykkur. Eigum vi bara a sitja rassinum og lta okkur ekkert vara um heimsvaldastefnu USA, raksstri, standi fyrir botni mijararhafs og allt hitt? Og hva me ftku slandi, eigum vi ekkert a lta okkur vara? Nei a sjlfsgu ekki. Vi skulum vla taf essu llu - og taka svo hndum saman og gera eitthva mlunum! Varandi bankana er g samt sammla rna Pli, v a er mjg mikilvgt fyrir okkur a halda eim innanlands enda skila eir mjg miklu rkissj.

Ingibjrg Slrn Gsladttir, formaur flokksins, sleit san fundinum me frbrri bartturu og jk me henni blstreymi til jafnaarmannahjartans okkur llum, a.m.k. eirra sem voru vistaddir.

heildina gaf Ingibjrg okkur, samt landsfundinum heild, gott fararnesti inn kosningabarttuna, og hef g fulla tr gu gengi Sf. ann 12. ma nstkomandi!

A lokum vil g setja hinga inn frbra mynd sem g fann vefsetri Baggalts. Me myndinni spyr g: Viltu essa menn ing?

rfarar - rni

Me barttukveju,

Guffi

x-S, 12. ma!


Maggi fr mitt atkvi! + Kosningasjnvarpi

g hvet alla sem hafa atkvisrtt landsfundi Samfylkingarinnar nstu helgi til a styja vi baki Magga og tryggja setu hans framkvmdastjrn flokksins!

Maggi er frbr strkur alla stai, traustur, vinnur verkefni sn af huga og dugnai og a sem hann tekur sr fyrir hendur, klrar hann vel alla stai.

Setjum X vi Magns M Gumundsson !

Annars var g a horfa kosningasjnvarpi Rkissjnvarpinu dag. a var berandi a Jn S. st sig me endmum illa, Geir var samur vi sig og st sig gtlega enda me tluvera reynslu og mr fannst Gujn Arnar komast furuvel fr innflytjendaumrunni.

Mr fannst mar byrja hlf klunnalega enda ekki vanur a sitja fyrir svrum sjnvarpsstl undir mikilli pressu, umkringdur aulreyndum stjrnmlamnnum. Hann kom mr samt vart undir lokin og tti nokkra ga hnitmiaa punkta sustu 10-15 mnturunar ea svo.

Ingibjrg og Steingrmur komu fannst mr best tr umrunni kvld. Ekki miki hgt a setja t framkomu eirra arna sjnvarpssal og svru flestllum spurningum vel og rkilega. tli stjrnmlaskoanir mnar setji samt ekki sitt mark a hvernig g leit umrurnar heild, en g held a flestir su sammla um a a au stu sig best og Geir ar eftir.

Hef etta ekki lengra bili,

Guffi


mbl.is Bur sig fram framkvmdastjrn Samfylkingarinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

V, v og aftur v! + tnleikar

g fr Blonde Redhead gr... Mtti rtt fyrir 9 egar Reykjavk! var a klra sig af. Ni einhverjum remur lgum me eim. trlega flottir! Hef aldrei ur s svii, missti af eim Airwaves '06 annig a var frbrt a sj , a hafi ekki veri nema nokkur lg..

Kristin Hersh tk svo vi. Hn trar held g oftast me Blonde Redhead. Fyrir tnleikana vissi g ekkert um hana, bjst bara vi einhverri ungri stelpu me enga srstaka tnlist en hn kom trlega vart. Kona eitthva yfir fertugu held g sem spilai eal rokk.

Rin kom svo a aalnmeri kvldsins, Blonde Redhead. g hafi auvita hlusta eitthva au, annars hefi g lklega fari tnleikana. g bjst v skemmtun en samt engu trlega eftirminnilegu, enda hljmsveitin ekki ein af 5 n 10 upphaldshljmsveitum mnum tt g hafi mjg gaman a henni. En v, g hef sjaldan skemmt mr jafn vel tnleikum.

au spiluu aallega lg af pltunni 23 sem kemur t ann 10. aprl nstkomandi. trlega flott allt saman, lagasmarnar frbrar og svisframkoma eirra til fyrirmyndar... Mli me a flk checki titillagi nju pltunnar www.myspace.com/blonderedhead .

En a rum tnleikum! Hljmsveitin mn, For a Minor Reflection spilar Tjarnarbi nsta fstudag, fstudaginn 13. aprl. Engin sm dagsetning og engir sm tnleikar! Me okkur spila hljmsveitirnar Soundspell og Leaves. sastnefndu ttu flestir a kannast vi enda ein af strri og frgari hljmsveitum okkar slendinga. a kostar 1000 kr. tnleikana og selt er vi innganginn. Fyrir sem vilja heyra minni hljmsveitunum (minni og Soundspell) bendi g flki mspeissurnar www.myspace.com/foraminorreflection og www.myspace.com/spellthesound . Einnig m finna fyrsta "smell" hljmsveitarinnar minnar tnlistarspilaranum essari su, en lagi heitir "kyrr".


Bestu kvejur,

Guffi


Sustu dagar ...

g hef ekki veri ngu duglegur v a blogga sustu daga. rtt fyrir a hefur margt og miki gerst sama tma.

Nemendaflagskosningar Kejunni, nemendaflagi Kvennasklans voru sustu viku og var g ar kosinn formaur Skemmtinefndar fyrir nsta sklar, og jafnframt inn stjrn Kejunnar.

Svo er allt a gerast hj okkur Ungum jafnaarmnnum Reykjavk. Til a mynda halda Ingibjrg Slrn og ssur fund Slon hdeginu morgun (4. aprl) kl. 12. Stjrnmlaskli verur svo milli 17 og 19 og boi verur upp eitthva snarl og svo um kvldi verur sm teiti. Frekari upplsingar er a finna www.politik.is.

Blonde Redhead eru leiinni til landsins og g tla a skella mr, fimmtudag NASA. rugglega frnlega gaman a sj au, slandsvinina miklu.

A lokum vil g benda ykkur a lesa frbra grein eftir vinkonu mna Jlu Margrti Einarsdttur. Greini heitir "Hann Doddi". Mjg vel skrifu og skemmtileg lesning ar sem Jla nr a tskra a sem er deiglunni trlega vel me fyndni sgu um vin sinn. Greinina m finna hr --> http://www.politik.is/?i=19&b=5,1244&expand=1 .

Byltingarkvejur,

- Guffi


Guffi

Guðfinnur Sveinsson
Guðfinnur Sveinsson
Nemi við Kvennaskólann í Reykjavík, á 18. aldursári. Er mikið í tónlist, bæði að spila og hlusta. Vinn á rás 2 með skóla og reyni að gefa mér sem mestan tíma í pólitík.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband