Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Einn str brandari - gef essu 3 mnui

g veit varla hva skal segja um atburi grdagsins. mnum augum er etta allt einn str brandari.

Til a byrja me velti g v fyrir mr hva lafur s a sp? Heldur hann a stjrnml su bara einhver sandkassaleikur?

Eftir v sem maur heyrir sltur hann meirihlutasamstarfi fyrirvaralaust, n ess a tj sig srstaklega vi hina oddvitana um a hann s sttur vi a koma ekki ngilega miklu af stefnumlum F-listans fram. g geri krfu vi laf a reyna fyrst eftir fremsta megni a ra mlin vi oddvita Samfylkingar, VG og Framsknar ur en hann fer svona skrpaleik.

Gerir hann ser ekki grein fyrir eim kostnai sem a hefur fr me sr a vera sskiptandi um borgarstjra? Sem dmi Dagur inni 3 mnui bilaun, egar lafur httir sem borgarstjri (ef samstarfi endist) mun hann eiga inni 6 mnui bilaun, Villi er n egar bilaunum 6 mnui og mun san vinna sr inn ara 6 egar kemur a kosningum aftur. Vri ekki betra a eya essum fjrmunum sem fara bilaun taf svona vitleysu a borga flki mannsmandi laun fyrir ummnnunarstrf og leiksklum og grunnsklum? Og n er g bara a tala um fjrmuni sem fara fyrir b.

a er lka fyrir nean allar hellur a koma svona fram vi samstarfsaila sna. Meirihlutinn sem hefur aeins fengi 3 mnui til a starfa er avita me fullt af mlum vinnslu og verur a htta me vinnslu eirra, ar sem li tekur ll vld af eim einu bretti. - og fyrir hva? Borgarstjrastlinn og ekki sguna meir?

lafur stendur einn a essu meirihlutasamstarfi aalatrium. Hvorki Margrt Sverris n Gurn smunds styja hann. Hva tlar hann a gera egar hann arf a vkja af borgarstjrnarfundi og Margrt tekur hans sti? g s ekki hvernig dmi gegnur upp huga lafs.

Einnig veltir maur v fyrir sr hva Sjallarnir eru a pla? Hvaa snillingur tlar a reyna a ljga v a mr a eiri vilji hafa flugvllinn Vatnsmri til "langrar framtar" einsog li orar a. a arf lka lka snilling til a ljga v a mr a eir vilji varveita 19. aldar gtumynd miborginni. Voalega eru eir fljtir a breyta um stefnu, svoldi einsog bilaur ttaviti. g mjg erfitt me a tra v a allir innan borgarstjrnarflokks sjlfstisflokksins su eitt sttir essum mlum, svo vgt s til ora teki.

g hvet alla borgarba til ess a mtmla essum nja meirihluta og skrifa undir ennan lista sem er tlaur eim Vilhjlmi og lafi.

http://www.petitiononline.com/nogbodid/

rni nokkur Sigfsson, fyrrv. borgarstjri Reykjavkur var v embtti tpa 3 mnui. g tla a giska a lafur F. Magnsson bti a met sem rni , a vera s sem stystan feril sem borgarstjri.

A lokum vil g benda frbran pistil Vsjr Rs 1 kl. 17 dag (22.) um meirihlutaskiptin og laf Ffffff.

- Guffi


mbl.is Mikil vonbrigi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva er a essum fatakaupum?

A mnu mati, ekkert!

Sama hvort a um er a ra styrki einsog Bjrn Ingi heldur fram ea a Framsknarflokkurinn borgi r eigin vasa.

Hva er a v a keypt su ft fyrir efstu frambjendur flokka? Frambjendur (og srstaklega oddvitar) eru fer og flugi tum allar trissur allt upp 2-3 mnui fyrir kosningar og eru andlit flokksins sjnvarpsvitlum, kapprum og fundum. Er a ekki elilegt v ljsi a ft su keypt fyrir oddvita flokka, einsog auglsingar eru keyptar blum og sjnvarpi? A sjlfsgu skiptir a miklu mli fyrir flokka a oddvitar eirra su vel til hafir og komi vel fram.

A mnu mati er essi umra leiinleg fyrir Bjrn Inga og skil g lti blammeringum Gujns lafs t flokksflaga sinn.

- Guffi


mbl.is Keyptu ft fyrir tpa milljn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lifi minning Bobby Fischers

Megi minning essa mikla skksnillings lifa.

trlegar skkir sem essi snillingur tefldi! g var a lesa um skkina mti Donald Byrne egar Fischer var aeins 13 ra, alveg trlegt a. eim tima var Byrne einn frasti skkmaur Bandarkjanna en Fischer tkst a sigra hann me v a frna drottningu sinni og leia Byrne t algjra sltrun. egar Fischer eim tma me v a frna drottningu sinni einum frgasta skkleik sustu aldar. Byrne sagi etta um a egar Fischer var kominn yfirburarstu skkinni:

"First of all, you have to remember that in 1956 no one knew that Bobby Fischer was going to become Bobby Fischer! He was just a very promising 13-year-old kid who played a great game against me. When it got to the position where I was lost, I asked some of the other competitors if it might be a nice thing to let the kid mate me, as a kind of tribute to the fine game he played. They said, 'Sure, why not? and so I did."

Voalega hefi g svo gefi margt fyrir a hafa fengi a fylgjast me einvgi eirra Spasskys 1972. a a vinna heimsmeistaraeinvgi eftir a tapa fyrstu skkina og gefa ara sama htt og Fischer geri, er eitthva sem g held a veri seint leiki eftir.

Megi saga hans og minning lifa.

- Guffi


mbl.is Bobby Fischer ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Guffi

Guðfinnur Sveinsson
Guðfinnur Sveinsson
Nemi við Kvennaskólann í Reykjavík, á 18. aldursári. Er mikið í tónlist, bæði að spila og hlusta. Vinn á rás 2 með skóla og reyni að gefa mér sem mestan tíma í pólitík.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband