Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Tónlist

Til hamingju!

Ég vil óska Svavari Knúti og félögum í Hraun innilega til hamingju međ árangur sinn í keppninni og óska ţeim góđs gengis í 5-laga úrslitunum!

Platan ţeirra, I Can't Belive It's Not Happiness, finnst mér vera hreint út sagt frábćr og ekki hlotiđ allt ţađ hrós sem hún á skiliđ og hefur lagiđ Ástarsaga úr fjöllunum veriđ mitt uppáhaldslag međ ţeim síđan ég heyrđi plötuna fyrst og áđur en hún kom út.

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ef ađ ţeir vinna keppnina međ ţessu frábćra lagi!

- Guffi


mbl.is Hraun komin í 5 sveita úrslit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vá, vá og aftur váááá! + tóóónleikar

Ég fór á Blonde Redhead í gćr... Mćtti rétt fyrir 9 ţegar Reykjavík! var ađ klára sig af. Náđi einhverjum ţremur lögum međ ţeim. Ótrúlega flottir! Hef aldrei áđur séđ ţá á sviđi, missti af ţeim á Airwaves '06 ţannig ţađ var frábćrt ađ sjá ţá, ţó ţađ hafi ekki veriđ nema nokkur lög..

Kristin Hersh tók svo viđ. Hún túrar held ég oftast međ Blonde Redhead. Fyrir tónleikana vissi ég ekkert um hana, bjóst bara viđ einhverri ungri stelpu međ enga sérstaka tónlist en hún kom óóótrúlega á óvart. Kona eitthvađ yfir fertugu held ég sem spilađi eđal rokk.

Röđin kom svo ađ ađalnúmeri kvöldsins, Blonde Redhead. Ég hafđi auđvitađ hlustađ eitthvađ á ţau, annars hefđi ég ólíklega fariđ á tónleikana. Ég bjóst vđ skemmtun en samt engu ótrúlega eftirminnilegu, enda hljómsveitin ekki ein af 5 né 10 uppáhaldshljómsveitum mínum ţótt ég hafi mjög gaman ađ henni. En vááááá, ég hef sjaldan skemmt mér jafn vel á tónleikum.

Ţau spiluđu ađallega lög af plötunni 23 sem kemur út ţann 10. apríl nćstkomandi. Ótrúlega flott allt saman, lagasmíđarnar frábćrar og sviđsframkoma ţeirra til fyrirmyndar... Mćli međ ađ fólk checki á titillagi nýju plötunnar á www.myspace.com/blonderedhead . 

 

En ađ ööööööđrum tónleikum! Hljómsveitin mín, For a Minor Reflection spilar í Tjarnarbíói nćsta föstudag, föstudaginn 13. apríl. Engin smá dagsetning og engir smá tónleikar! Međ okkur spila hljómsveitirnar Soundspell og Leaves. Ţá síđastnefndu ćttu flestir ađ kannast viđ enda ein af stćrri og frćgari hljómsveitum okkar íslendinga. Ţađ kostar 1000 kr. á tónleikana og selt er viđ innganginn. Fyrir ţá sem vilja heyra í minni hljómsveitunum (minni og Soundspell) ţá bendi ég fólki á mćspeissíđurnar www.myspace.com/foraminorreflection og www.myspace.com/spellthesound . Einnig má finna fyrsta "smell" hljómsveitarinnar minnar í tónlistarspilaranum á ţessari síđu, en lagiđ heitir "Ókyrrđ".


Bestu kveđjur,

Guffi 


Síđustu dagar ...

Ég hef ekki veriđ nógu duglegur í ţví ađ blogga síđustu daga. Ţrátt fyrir ţađ hefur margt og mikiđ gerst á sama tíma.

Nemendafélagskosningar í Keđjunni, nemendafélagi Kvennaskólans voru í síđustu viku og var ég ţar kosinn formađur Skemmtinefndar fyrir nćsta skólaár, og jafnframt ţá inní stjórn Keđjunnar. 

Svo er allt ađ gerast hjá okkur í Ungum jafnađarmönnum í Reykjavík. Til ađ mynda halda Ingibjörg Sólrún og Össur fund á Sólon í hádeginu á morgun (4. apríl) kl. 12. Stjórnmálaskóli verđur svo milli 17 og 19 og bođiđ verđur uppá eitthvađ snarl og svo um kvöldiđ verđur smá teiti. Frekari upplýsingar er ađ finna á www.politik.is.

Blonde Redhead eru á leiđinni til landsins og ég ćtla ađ skella mér, á fimmtudag á NASA. Örugglega fáránlega gaman ađ sjá ţau, íslandsvinina miklu.

Ađ lokum vil ég benda ykkur á ađ lesa frábćra grein eftir vinkonu mína Júlíu Margréti Einarsdóttur. Greini heitir "Hann Doddi". Mjög vel skrifuđ og skemmtileg lesning ţar sem Júlía nćr ađ útskýra ţađ sem er í deiglunni ótrúlega vel međ fyndni sögu um vin sinn. Greinina má finna hér --> http://www.politik.is/?i=19&b=5,1244&expand=1 .

Byltingarkveđjur,

- Guffi 


Frrrrrrrrrrrrrrrábćrir tónleikar!

Ţađ er svo langt í frá ađ ég sjái eftir ţví ađ hafa fariđ á tónleikana í kvöld.

Amina stúlkur byrjuđu tónleikana. Ţćr voru ágćtar og áttu 1-2 ágćt lög ţrátt fyrir ţađ ađ ég fíli ţćr engan vegin.

Sigur Rós komu síđan nćstir á sviđ. Fyrsta lagiđ sem ađ ţeir tóku var Vaka og á eftir ţví Samskeyti. Tóku síđan lög einsog Ágćtis Byrjun og enduđu á Heysátunni. Einsog viđ mátti búast voru ţeir frábćrir og algjör unađur ađ hlusta á Jónsa syngja.

Pétur Ben tók svo viđ og rokkađi tónleikana hressilega upp međ Óttar Sćmundsen á bassa og Bogomil Font á trommur ásamt konunni hans sem ađ söng međ í einu eđa tveimur lögum. Pétur stóđ sig líka mjög vel, en ţetta er í fyrsta skipti sem ađ ég sé hann live, ađ undanskildu einu lagi á Íslensku Tónlistarverđlaununum.

Bogomil Font & Flís komu á eftir Pétri og ţeir komu mér skemmtilega á óvart og voru ótrúlega hressir enda Sigtryggur algjör snillingur.

Ég hef aldrei fílađ Benna Hemm Hemm en váááá!!! Ţau voru ótrúleg. Ţađ ađ sjá ţessa hljómsveit á tónleikum er engu líkt, krafturinn engu líkur. Textarnir líka skemmtilegir međ mikilli ádeilu á stjórnvöld, virkjanir og framkvćmdir bara til ađ framkvćma. Síđasta lagiđ sem ţau tóku heitir Ég á bát og var ţađ frábćr endir á frábćru kvöldi.

Tónleikarnir fá 5 stjörnur af 5 mögulegum og málefniđ ađ sjálfsögđu líka 5 stjörnur.

- Guffi 


mbl.is Húsfyllir á tónleikunum Lifi Álafoss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Músík fyrir mannkyniđ!

Frábćrt framtak hjá Al Gore og félögum.

Viđ ćttum öll ađ hafa heyrt ótal fréttir um hrćđilega ţróun í loftlagsmálum og ótrúlega flott og nauđsynlegt ađ halda tónleika um allan heim til ađ ţrýsta á stjórnvöld til ađ taka til ađgerđa.

Tónleikarnir eru undir yfirskriftinni Live Earth og eru ţeir haldnir akkúrat tveimur árum (og 5 dögum) eftir Live Aid tónleikana ţann 2. júlí 2005 sem voru haldnir úti um allan heim.

- Guffi


mbl.is Tónleikar haldnir um allan heim til ađ vekja athygli á loftslagsbreytingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Húrra!

Frábćrt hjá honum frćnda mínum ađ ná ađ markađssetja ţá KK og Magga í austrinu!

Ţessar ţjóđargersemir okkar ćttu ekki ađ vera innilokađar á Íslandi, um ađ gera ađ leyfa öđrum ríkjum og menningarheimum ađ njóta ţeirra líka! Áfram Óttar!

- Guffi


mbl.is Kínverska ríkiđ gefur plötuna út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eurovision í gćr..

Vil óska henni Heiđu til hamingju međ ađ komast áfram í gćr í úrlsit forkeppni Eurovision! Ţetta lag, Ég og heilinn minn er frábćrt lag og átti hún ţetta fyllilega skiliđ!

Heiđu í Eurovision!!

-Guffi


Guffi

Guðfinnur Sveinsson
Guðfinnur Sveinsson
Nemi við Kvennaskólann í Reykjavík, á 18. aldursári. Er mikið í tónlist, bæði að spila og hlusta. Vinn á rás 2 með skóla og reyni að gefa mér sem mestan tíma í pólitík.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband