27.2.2007 | 22:59
Kvæði um veikindi
Hósti, verkur, hor og slef,
vild'ég væri ekki með.
Vitlaus strákur með sloj og kvef,
situr uppi, sem töff ógeð.
Þetta ætti að segja sitt um veikindi mín sem ég get þó sjálfum mér um kennt að vera. Svoleiðis var það að ég vitleysaðist í körfubolta með strákunum eftir skóla, þrátt fyrir nefrennsli á við Jökulsá á Dal fyrir virkjun.
Annars er þetta ef ég fer með rétt mál, mitt fyrsta ljóð. Látið í ykkur heyra hvernig ykkur finnst.
Með veikindakveðju,
- Guffi
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- bjorkv
- juliaemm
- heida
- pallieinars
- magnusmar
- juliara
- agnar
- kallimatt
- annakr
- stebbifr
- sigmarg
- truno
- bryndisisfold
- kamilla
- hlynurh
- jenssigurdsson
- ingibjorgstefans
- dofri
- annapala
- fanney
- jonastryggvi
- dagga
- nykratar
- vefritid
- malacai
- agustolafur
- bennigrondal
- bergruniris
- bleikaeldingin
- egillrunar
- elvarj
- feministi
- gilsneggerz
- vefarinnmikli
- hrannarb
- id
- jonthorolafsson
- hugsadu
- killerjoe
- mist
- ottarfelix
- senorita
- sprengjuhollin
- stefanthor
- steindorgretar
- kosningar
- svenni
- steinibriem
Athugasemdir
Flott ljóð, vantar reyndar stuðla og höfuðstafi (2 stuðlar í 1. og 3. línu og einn höfuðstafur í 2. og 4. línu) Reyndar er upphafslínan, ,,Hósti, verkur, hor og slef," alveg rosalega flott byrjun, og er með stuðlunum (h) á réttum stöðum. Einnig finnst mér frábært að ríma ,,með" og ,,ógeð". Mér finnst það svona nett-Megasarlegt rím! Virkilega góð frumraun, Guffi!
Heiða, 28.2.2007 kl. 12:13
Ég er stolt af mínum syni !!! - finnst hann ekkert ógeð, þó svo varla sé hægt að knúsa hann í augnablikinu.
Björk Vilhelmsdóttir, 28.2.2007 kl. 16:09
Úff þarf að koma með einhverja góða, komdu á MSN að kveðast á! ...já mér leiðist
Júlía Margrét Einarsdóttir, 28.2.2007 kl. 18:11
Flott ljóð Guffi. Bestu batakveðjur ;)
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 1.3.2007 kl. 01:51
Flott ljóð - tel þig efni í ljóðskáld - láttu þér batna
kveðja
Steinunn Valdís
Steinunn Valdís (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 11:19
Þetta líkar mér Guffi! Hvernig væri að setja upp þá hefð að byrja hverja færslu á ljóði? Eða kannski bara eitt ljóð á viku... kannski betra að byrja á því!
Kveðjur að norðan,
F
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 1.3.2007 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.