Færsluflokkur: Ljóð
2.3.2007 | 00:18
Kvæði frá Júlíu
Varð að fá að birta þetta frábæra ljóð sem að Júlía Margrét Einarsdóttir samdi um veikindi mín, að hennar sögn í frönskutíma. Ég veit ekki hvort að þessi bloggsíða stefni í eintóman ljóðavef en hvað er svosum að því? Hér kemur ljóðið:
Kveinar núna guffi knár,
kappinn hann er veikur
læst hann vera lasinn sár
um líf sitt orðinn smeykur
Algjör snilld þetta ljóð hennar Júlíu :)
Nú er ég haldin á vit netskákarinnar sem ég stunda ólmur í þessari flensu.
- Guffi
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.2.2007 | 22:59
Kvæði um veikindi
Hósti, verkur, hor og slef,
vild'ég væri ekki með.
Vitlaus strákur með sloj og kvef,
situr uppi, sem töff ógeð.
Þetta ætti að segja sitt um veikindi mín sem ég get þó sjálfum mér um kennt að vera. Svoleiðis var það að ég vitleysaðist í körfubolta með strákunum eftir skóla, þrátt fyrir nefrennsli á við Jökulsá á Dal fyrir virkjun.
Annars er þetta ef ég fer með rétt mál, mitt fyrsta ljóð. Látið í ykkur heyra hvernig ykkur finnst.
Með veikindakveðju,
- Guffi
Ljóð | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- bjorkv
- juliaemm
- heida
- pallieinars
- magnusmar
- juliara
- agnar
- kallimatt
- annakr
- stebbifr
- sigmarg
- truno
- bryndisisfold
- kamilla
- hlynurh
- jenssigurdsson
- ingibjorgstefans
- dofri
- annapala
- fanney
- jonastryggvi
- dagga
- nykratar
- vefritid
- malacai
- agustolafur
- bennigrondal
- bergruniris
- bleikaeldingin
- egillrunar
- elvarj
- feministi
- gilsneggerz
- vefarinnmikli
- hrannarb
- id
- jonthorolafsson
- hugsadu
- killerjoe
- mist
- ottarfelix
- senorita
- sprengjuhollin
- stefanthor
- steindorgretar
- kosningar
- svenni
- steinibriem