9.5.2007 | 13:40
En um hinn falda Árna
Það er aldeilis að mér finnst gaman að skrifa um vin okkar, Árna Johnsen. Maður gat ekki annað en rekið augun í að á baksíðu Blaðsins í gær var auglýsing frá Sjálfstæðisflokknum í suðri þar sem þeir voru að kynna stefnu sína í tvöföldun Reykjanesvegs. Þar var frambjóðendum flokksins styllt pent upp, en einn vantaði! Árna nokkurn Joð. Hinn Árni brosti breitt, Eyþór ölvaði var á sínum stað og nokkrir í viðbót en hvergi sést í Árna Johnsen.
Hvað er málið? Glæpamaður og fyrrverandi fangi skipar 2. sætið hjá Sjálfstæðisflokk í suðri, þeir fela hann nægilega vel og fólk gleymir því hreinlega að það sé að kjósa þennan mann inná þing! Í könnun Capacent Gallup 22. maí er Sjálfstæðisflokkurinn með 40,9%! Ég trúi því ekki að þeir nái að fela Árna og tapa engu á því að vera með þennan mann á lista hjá sér. Þið Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi sem lesið þetta, ég bið ykkur, hugsið málið! Viljið þið í alvöru hafa glæpamann sem ykkar fulltrúa á þingi?
Kv,
Guffi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- bjorkv
- juliaemm
- heida
- pallieinars
- magnusmar
- juliara
- agnar
- kallimatt
- annakr
- stebbifr
- sigmarg
- truno
- bryndisisfold
- kamilla
- hlynurh
- jenssigurdsson
- ingibjorgstefans
- dofri
- annapala
- fanney
- jonastryggvi
- dagga
- nykratar
- vefritid
- malacai
- agustolafur
- bennigrondal
- bergruniris
- bleikaeldingin
- egillrunar
- elvarj
- feministi
- gilsneggerz
- vefarinnmikli
- hrannarb
- id
- jonthorolafsson
- hugsadu
- killerjoe
- mist
- ottarfelix
- senorita
- sprengjuhollin
- stefanthor
- steindorgretar
- kosningar
- svenni
- steinibriem
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.