Leita í fréttum mbl.is

Húrra fyrir Ástráði!

Húrra, húrra, húrra!

Krakkarnir í Ástráði eiga þessi verðlaun fyllilega skilið! Þau hafa veirð með innslög í Ungmennafélaginu, þættinum sem ég sé um á rás 2, síðastliðin tvö ár. Þar hefur veri ðallt til fyyrirmyndar og þar hafa þau staðið vel að verki. Þau hafa líka veirð að fara í 1. bekki í framhaldsskólum, og fékk ég heimsókn frá þeim í fyrra sem var mjög fróðleg og skemmtileg, þótt þau hafi verið óheppin að hitta á okkur krakkana í morgunsárið um 8 leitið.

Ég hvet fólk til að kíkja inná www.astradur.is, heimasíðu Ástráðs. Fróðleg síða bæði fyrir unga sem aldna.

Til hamingju Ástráður!

- Guffi


mbl.is Ástráður hlaut Íslensku forvarnarverðlaunin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Guffi.

Takk kærlega fyrir okkur, sömuleiðis! Þátturinn ykkar Hildar hefur gefið okkur þvílíkt gott tækifæri til að auglýsa okkur og fræða fólk, tækifæri sem nágrannalöndin dauðöfunda okkur af. Það er ekki hver sem er sem getur fengið að tjá sig um svona í Ríkisútvarpinu. 

Haldið áfram með góðan þátt og vonandi verður samstarf okkar áfram jafn gott

Með bestu kveðju,

Ómar Sigurvin, formaður Ástráðs

p.s. við vorum að stofna símalínu sem er opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá 20-22 á kvöldin. Síminn er 896-9619. Það má hringja og senda SMS og við reynum að svara öllum.  

Ómar Sigurvin (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guffi

Guðfinnur Sveinsson
Guðfinnur Sveinsson
Nemi við Kvennaskólann í Reykjavík, á 18. aldursári. Er mikið í tónlist, bæði að spila og hlusta. Vinn á rás 2 með skóla og reyni að gefa mér sem mestan tíma í pólitík.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband