10.4.2007 | 02:18
Maggi fær mitt atkvæði! + Kosningasjónvarpið
Ég hvet alla þá sem hafa atkvæðisrétt á landsfundi Samfylkingarinnar næstu helgi til að styðja við bakið á Magga og tryggja setu hans í framkvæmdastjórn flokksins!
Maggi er frábær strákur í alla staði, traustur, vinnur verkefni sín af áhuga og dugnaði og það sem hann tekur sér fyrir hendur, klárar hann vel í alla staði.
Setjum X við Magnús Má Guðmundsson !
Annars var ég að horfa á kosningasjónvarpið á Ríkissjónvarpinu í dag. Það var áberandi að Jón S. stóð sig með endæmum illa, Geir var samur við sig og stóð sig ágætlega enda með töluverða reynslu og mér fannst Guðjón Arnar komast furðuvel frá innflytjendaumræðunni.
Mér fannst Ómar byrja hálf klunnalega enda ekki vanur að sitja fyrir svörum í sjónvarpsstól undir mikilli pressu, umkringdur þaulreyndum stjórnmálamönnum. Hann kom mér samt á óvart undir lokin og átti nokkra góða hnitmiðaða punkta síðustu 10-15 mínúturunar eða svo.
Ingibjörg og Steingrímur komu fannst mér best útúr umræðunni í kvöld. Ekki mikið hægt að setja útá framkomu þeirra þarna í sjónvarpssal og svörðuð flestöllum spurningum vel og rækilega. Ætli stjórnmálaskoðanir mínar setji samt ekki sitt mark á það hvernig ég leit á umræðurnar í heild, en ég held að flestir séu sammála um það að þau stóðu sig best og Geir þar á eftir.
Hef þetta ekki lengra í bili,
Guffi
Býður sig fram í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- bjorkv
- juliaemm
- heida
- pallieinars
- magnusmar
- juliara
- agnar
- kallimatt
- annakr
- stebbifr
- sigmarg
- truno
- bryndisisfold
- kamilla
- hlynurh
- jenssigurdsson
- ingibjorgstefans
- dofri
- annapala
- fanney
- jonastryggvi
- dagga
- nykratar
- vefritid
- malacai
- agustolafur
- bennigrondal
- bergruniris
- bleikaeldingin
- egillrunar
- elvarj
- feministi
- gilsneggerz
- vefarinnmikli
- hrannarb
- id
- jonthorolafsson
- hugsadu
- killerjoe
- mist
- ottarfelix
- senorita
- sprengjuhollin
- stefanthor
- steindorgretar
- kosningar
- svenni
- steinibriem
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.