24.3.2007 | 19:05
Frábær sigur MK-inga!
Vá, maður hefur varla séð aðra eins keppni síðan Verzló og Borgó kepptu til úrslita 2004 og enduðu í bráðabana með sigri Verzlinga.
Ég bjóst aldrei við jafn spennandi og stigahárri keppni. Mh með 22 stig og Mk með 21 stig eftir hraðaspurningar, það þekkist varla að það gerist. Og baráttan í Mk-strákunum, ótrúlegt að ná þessu og gefast ekki upp.
Fjórfalt Húrra fyrir MK-ingum! Ég vona að þetta verði skemmtileg úrlsitakeppni hjá þeim á móti MR, þó að ég tippi á sigur MR-inga. Gæti samt orðið meira spennandi keppni en maður bjóst við áður en maður sá viðureign Mh og Mk.
- Guffi
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- bjorkv
- juliaemm
- heida
- pallieinars
- magnusmar
- juliara
- agnar
- kallimatt
- annakr
- stebbifr
- sigmarg
- truno
- bryndisisfold
- kamilla
- hlynurh
- jenssigurdsson
- ingibjorgstefans
- dofri
- annapala
- fanney
- jonastryggvi
- dagga
- nykratar
- vefritid
- malacai
- agustolafur
- bennigrondal
- bergruniris
- bleikaeldingin
- egillrunar
- elvarj
- feministi
- gilsneggerz
- vefarinnmikli
- hrannarb
- id
- jonthorolafsson
- hugsadu
- killerjoe
- mist
- ottarfelix
- senorita
- sprengjuhollin
- stefanthor
- steindorgretar
- kosningar
- svenni
- steinibriem
Athugasemdir
ahh áfram MR, við höfum ekki unnið þennan leik síðan ég byrjaði í skólanum svo það er alveg tímabært
En ekki missa af ferðalagi keisaramörgæsanna á föstudaginn langa!
Júlía Margrét Einarsdóttir, 26.3.2007 kl. 20:18
mér þykir ég illa svikin að þú sert ekki búinn að blogga um glæstan og yndislega óverðskuldaðan sigur í lokakeppninni. Kommon. Ekki að standa þig.
Mundu líka hvern þú átt að hringja í strax og þú fattar að þú ert staddur í miðbænum og farinn að sjá allt tvöfalt. það er náttúrulega bara ekki spurning sko.
Júlía Margrét Einarsdóttir, 31.3.2007 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.