Leita í fréttum mbl.is

Frábær sigur MK-inga!

Vá, maður hefur varla séð aðra eins keppni síðan Verzló og Borgó kepptu til úrslita 2004 og enduðu í bráðabana með sigri Verzlinga.

Ég bjóst aldrei við jafn spennandi og stigahárri keppni. Mh með 22 stig og Mk með 21 stig eftir hraðaspurningar, það þekkist varla að það gerist. Og baráttan í Mk-strákunum, ótrúlegt að ná þessu og gefast ekki upp.

Fjórfalt Húrra fyrir MK-ingum! Ég vona að þetta verði skemmtileg úrlsitakeppni hjá þeim á móti MR, þó að ég tippi á sigur MR-inga. Gæti samt orðið meira spennandi keppni en maður bjóst við áður en maður sá viðureign Mh og Mk.

- Guffi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlía Margrét Einarsdóttir

ahh áfram MR, við höfum ekki unnið þennan leik síðan ég byrjaði í skólanum svo það er alveg tímabært

En ekki missa af ferðalagi keisaramörgæsanna á föstudaginn langa!

Júlía Margrét Einarsdóttir, 26.3.2007 kl. 20:18

2 Smámynd: Júlía Margrét Einarsdóttir

mér þykir ég illa svikin að þú sert ekki búinn að blogga um glæstan og yndislega óverðskuldaðan sigur í lokakeppninni. Kommon. Ekki að standa þig.

Mundu líka hvern þú átt að hringja í strax og þú fattar að þú ert staddur í miðbænum og farinn að sjá allt tvöfalt. það er náttúrulega bara ekki spurning sko.

Júlía Margrét Einarsdóttir, 31.3.2007 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guffi

Guðfinnur Sveinsson
Guðfinnur Sveinsson
Nemi við Kvennaskólann í Reykjavík, á 18. aldursári. Er mikið í tónlist, bæði að spila og hlusta. Vinn á rás 2 með skóla og reyni að gefa mér sem mestan tíma í pólitík.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband