16.2.2007 | 09:54
Músík fyrir mannkynið!
Frábært framtak hjá Al Gore og félögum.
Við ættum öll að hafa heyrt ótal fréttir um hræðilega þróun í loftlagsmálum og ótrúlega flott og nauðsynlegt að halda tónleika um allan heim til að þrýsta á stjórnvöld til að taka til aðgerða.
Tónleikarnir eru undir yfirskriftinni Live Earth og eru þeir haldnir akkúrat tveimur árum (og 5 dögum) eftir Live Aid tónleikana þann 2. júlí 2005 sem voru haldnir úti um allan heim.
- Guffi
Tónleikar haldnir um allan heim til að vekja athygli á loftslagsbreytingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Tónlist | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- bjorkv
- juliaemm
- heida
- pallieinars
- magnusmar
- juliara
- agnar
- kallimatt
- annakr
- stebbifr
- sigmarg
- truno
- bryndisisfold
- kamilla
- hlynurh
- jenssigurdsson
- ingibjorgstefans
- dofri
- annapala
- fanney
- jonastryggvi
- dagga
- nykratar
- vefritid
- malacai
- agustolafur
- bennigrondal
- bergruniris
- bleikaeldingin
- egillrunar
- elvarj
- feministi
- gilsneggerz
- vefarinnmikli
- hrannarb
- id
- jonthorolafsson
- hugsadu
- killerjoe
- mist
- ottarfelix
- senorita
- sprengjuhollin
- stefanthor
- steindorgretar
- kosningar
- svenni
- steinibriem
Athugasemdir
Nú er bara að byrja að skipuleggja slíka tónleika hér á landi. Þekkir þú einhvern sem gæti tekið svoleiðis að sér.
Ingibjörg Stefánsdóttir, 16.2.2007 kl. 10:25
Ég hefði getað það sjálfur en er úti á Hróarskeldu á þessum blessaða degi, er ekki bara málið að Ungir Jafnaðarmenn taki það að sér þó að kosningarnar verði búnar?
Guðfinnur Sveinsson, 16.2.2007 kl. 13:42
Veit ekki - of gömul fyrir þá. Þú stingur þessu kannski að þeim sem heima sitja!
Ingibjörg Stefánsdóttir, 16.2.2007 kl. 15:04
Guffi gamli, ný færsla kannski? Hvernig væri það?
Júlía Margrét Einarsdóttir, 18.2.2007 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.