Leita í fréttum mbl.is

Músík fyrir mannkynið!

Frábært framtak hjá Al Gore og félögum.

Við ættum öll að hafa heyrt ótal fréttir um hræðilega þróun í loftlagsmálum og ótrúlega flott og nauðsynlegt að halda tónleika um allan heim til að þrýsta á stjórnvöld til að taka til aðgerða.

Tónleikarnir eru undir yfirskriftinni Live Earth og eru þeir haldnir akkúrat tveimur árum (og 5 dögum) eftir Live Aid tónleikana þann 2. júlí 2005 sem voru haldnir úti um allan heim.

- Guffi


mbl.is Tónleikar haldnir um allan heim til að vekja athygli á loftslagsbreytingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Stefánsdóttir

Nú er bara að byrja að skipuleggja slíka tónleika hér á landi. Þekkir þú einhvern sem gæti tekið svoleiðis að sér.

Ingibjörg Stefánsdóttir, 16.2.2007 kl. 10:25

2 Smámynd: Guðfinnur Sveinsson

Ég hefði getað það sjálfur en er úti á Hróarskeldu á þessum blessaða degi, er ekki bara málið að Ungir Jafnaðarmenn taki það að sér þó að kosningarnar verði búnar?

Guðfinnur Sveinsson, 16.2.2007 kl. 13:42

3 Smámynd: Ingibjörg Stefánsdóttir

Veit ekki - of gömul fyrir þá. Þú stingur þessu kannski að þeim sem heima sitja!

Ingibjörg Stefánsdóttir, 16.2.2007 kl. 15:04

4 Smámynd: Júlía Margrét Einarsdóttir

Guffi gamli, ný færsla kannski? Hvernig væri það?

Júlía Margrét Einarsdóttir, 18.2.2007 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guffi

Guðfinnur Sveinsson
Guðfinnur Sveinsson
Nemi við Kvennaskólann í Reykjavík, á 18. aldursári. Er mikið í tónlist, bæði að spila og hlusta. Vinn á rás 2 með skóla og reyni að gefa mér sem mestan tíma í pólitík.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband