9.2.2007 | 18:23
Frábær sigur!!
Til hamingju Röskva!!!
Hver hefði trúað því að Röskvu tækist í sömu atrennu að ýta út H-listanum og ná hreinum meirihluta á móti Vöku?? Örugglega mjög fáir sem að þorðu að tippa á það fyrirfram. Allaveganna ekki ég...
Nú vona ég að þetta sé bara fyrirboði á gott gengi vinstriflokkanna þann 12. maí. Ekki þætti mér það leiðinlegt að sjá Samfylkingu og Vinstri Græna ná hreinum meirihluta..
Árshátíð Keðjunnar var í gær sem er nemendafélag Kvennaskólans.. hún var mjög fín og Jet Black Joe voru þar aðal númerið með Pál Rósinkranz í öndvegi. Það var mjög notalegt að vakna með höfuðverk og líta á gemsann sinn þar sem blasti við manni Sms frá Magga röskvu-manni þar sem stóð: "Röskva vann hreinan meirihluta 5-4." Við skulum segja að þessi skilaboð vógu uppá móti höfuðverknum.
- Guffi
![]() |
Röskva hlaut flest atkvæði í kosningum til Stúdentaráðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
bjorkv
-
juliaemm
-
heida
-
pallieinars
-
magnusmar
-
juliara
-
agnar
-
kallimatt
-
annakr
-
stebbifr
-
sigmarg
-
truno
-
bryndisisfold
-
kamilla
-
hlynurh
-
jenssigurdsson
-
ingibjorgstefans
-
dofri
-
annapala
-
fanney
-
jonastryggvi
-
dagga
-
nykratar
-
vefritid
-
malacai
-
agustolafur
-
bennigrondal
-
bergruniris
-
bleikaeldingin
-
egillrunar
-
elvarj
-
feministi
-
gilsneggerz
-
vefarinnmikli
-
hrannarb
-
id
-
jonthorolafsson
-
hugsadu
-
killerjoe
-
mist
-
ottarfelix
-
senorita
-
sprengjuhollin
-
stefanthor
-
steindorgretar
-
kosningar
-
svenni
-
steinibriem
Athugasemdir
hahaha fórstu ekki á kosningavökuna??
ég steinsofnaði. man ekki einusinni eftir að hafa svarað í símann. sem er gaman. hei, þú í röskvu og ég í H-listann? þá loksins förum við að mala gull..
Júlía Margrét Einarsdóttir, 9.2.2007 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.