8.2.2007 | 15:00
Nýja fréttastefið á Rúv..
Ég vinn á Rúv. Margir hafa tekið eftir því á öldum ljósvakans að nýtt fréttastef hefur litið dagsins ljós og er það flutt fyrir hvern einasta fréttatíma á gömlu gufunni og rás 2, fyrir utan sjónvarpsfréttir sem eru kl. 19 á rás2. Undir venjulegum kringumstæðum ætti ég að standa með mínu fólki og segja: "voðalega er þetta fínt fréttastef, nýtt og flott, höfðar til unga fólksins".
En því miður.. ég bara get ekki talað á móti minni eigin sannfæringu. Þó að ég sé ungur og sumir segji að þetta fréttastef ætti að höfða til mín, þá er stefið að mínu mati algjör hörmung. Hverjum datt í hug að samþykkja þetta sem nýtt fréttastef? Ekki það að ég sé svona ofur-afturhaldskommatittur sem að forðast allar breytingar, þær eru oft af hinu góða, en ekki þessi blessaða breyting!
Hér læt ég fylgja með örstutt opið bréf til Páls Magnússonar: "Elsku Palli minn, láttu þá taka aftur upp gamla fréttastefið þótt svo að það sé orðið gamalt, það er bara miklu betra."
- Guffi
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- bjorkv
- juliaemm
- heida
- pallieinars
- magnusmar
- juliara
- agnar
- kallimatt
- annakr
- stebbifr
- sigmarg
- truno
- bryndisisfold
- kamilla
- hlynurh
- jenssigurdsson
- ingibjorgstefans
- dofri
- annapala
- fanney
- jonastryggvi
- dagga
- nykratar
- vefritid
- malacai
- agustolafur
- bennigrondal
- bergruniris
- bleikaeldingin
- egillrunar
- elvarj
- feministi
- gilsneggerz
- vefarinnmikli
- hrannarb
- id
- jonthorolafsson
- hugsadu
- killerjoe
- mist
- ottarfelix
- senorita
- sprengjuhollin
- stefanthor
- steindorgretar
- kosningar
- svenni
- steinibriem
Athugasemdir
Eins og út úr mínu hjarta talað: Algjör hörmung. Raunar skrifaði ég nokkur orð þess efnis einhvern tímann um daginn, líkt og svo margir aðrir hafa gert. En auðvitað er það tilgangslaust.
Hlynur Þór Magnússon, 8.2.2007 kl. 15:11
Heill og sæll
Algjörlega sammála þér. Þetta er algjör ömurð. Þó hitt sé orðið eldgamalt, sennilega eldra en maður sjálfur, þá er meiri rómans yfir gamla stefinu. :)
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 8.2.2007 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.