4.2.2007 | 18:36
Til hamingju Þýskaland + málþing á morgun
... með að vinna HM í handbolta.
Mín kenning er samt að ef að Íslendingar hefðu unnið Dani, hefðum við líka unnið Pólverja og haft helmingslíkur á að fara alla leið. Gengur betur næst!
Mæli svo með því að fólk kíkji á málþing um réttindi ungmenna sem verður haldið á Café Victor á morgun kl. 20:00.
- Guffi
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
bjorkv
-
juliaemm
-
heida
-
pallieinars
-
magnusmar
-
juliara
-
agnar
-
kallimatt
-
annakr
-
stebbifr
-
sigmarg
-
truno
-
bryndisisfold
-
kamilla
-
hlynurh
-
jenssigurdsson
-
ingibjorgstefans
-
dofri
-
annapala
-
fanney
-
jonastryggvi
-
dagga
-
nykratar
-
vefritid
-
malacai
-
agustolafur
-
bennigrondal
-
bergruniris
-
bleikaeldingin
-
egillrunar
-
elvarj
-
feministi
-
gilsneggerz
-
vefarinnmikli
-
hrannarb
-
id
-
jonthorolafsson
-
hugsadu
-
killerjoe
-
mist
-
ottarfelix
-
senorita
-
sprengjuhollin
-
stefanthor
-
steindorgretar
-
kosningar
-
svenni
-
steinibriem
Athugasemdir
mér fannst samt asnalegt að þeir voru með gervi-yfirvaraskegg og kórónu!
Sunna (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 18:45
vei, ný síða :D ég verð fastagestur..
Hildur (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 18:57
ó guðfinnur. get ekki beðið eftir að bera þig augum a morgun.
hetjan mín, ungur og á uppleið og framtíðin brosir við þér.
framtíðin sem ég hef sóað í bakkus bróður minn og glatað
sjáumst klukkan sex bróðir sæll;)
Júlía Margrét Einarsdóttir, 4.2.2007 kl. 21:49
Getur verið að tenglarnir hjá þér, aðrir en á moggablogg, séu eitthvað vitlaust upp setir ? Ég fæ villumeldingu þegar ég reyni að fara inn á þá.
Ingibjörg Stefánsdóttir, 5.2.2007 kl. 10:33
Takk fyrir ábendinguna.. gerist það sama hjá mér.. reyni að laga þetta!
Guðfinnur Sveinsson, 6.2.2007 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.