5.3.2007 | 21:55
Ekki er öll vitleysan eins..
Ég spyr mig, hvar endar þetta? Ætlum við nú að taka síðustu styrkina til Palestínu af þeim í ótta við að háskólar þeirra ala upp hryðjuverkamenn???? Sem betur fer er þessi blessaði Sean McCormack með einhverju viti og segir ekkert hæft í þessu. Ef að það eru einhverjir sem eru að framleiða hryðjuverkamenn á þessum landskika eru það Ísraelsmenn sjálfir með sínu framferði.
Ættum við líka að gera eitthvað svipað með háskólanám í Ísrael í ótta við að þeir ali af sér ofur-síonista líkt og Sharon og Ehud Olmert. Það eru nú líka stórhættulegri náungar, mun hættulegri en nokkurntíman einhverjir blessaðir hryðjuverkamenn með ekkert að vopni nema steina og reiði vegna stanslausrar kúgunar innan aðskilnaðarmúrsins. Eigum við ekki líka að loka Yale University? Sjálfur George W. Bush stundaði sögunám þar. Eitthvað hlýtur þetta sögunám að hafa farið illa í hann, einsog flestir ættu að sjá. Að mínu mati mesti hryðjuverkamaður nútímans, og var vel liðinn af Dabba og Dóra þrátt fyrir það.
Svindlum, svælum, kúgum og fælum
svörtu sauðina langt í frá.
Blásum svo bévítans Ramallah Aröbum
burt, líkt og þeir séu agnarsmátt strá.
Þó að lygilegt sé er þetta því miður raunin í Palestínu og Ísrael.
- Guffi
Segja styrki til palestínskra stúdenta ekki samsvara stuðningi við hryðjuverk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:57 | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- bjorkv
- juliaemm
- heida
- pallieinars
- magnusmar
- juliara
- agnar
- kallimatt
- annakr
- stebbifr
- sigmarg
- truno
- bryndisisfold
- kamilla
- hlynurh
- jenssigurdsson
- ingibjorgstefans
- dofri
- annapala
- fanney
- jonastryggvi
- dagga
- nykratar
- vefritid
- malacai
- agustolafur
- bennigrondal
- bergruniris
- bleikaeldingin
- egillrunar
- elvarj
- feministi
- gilsneggerz
- vefarinnmikli
- hrannarb
- id
- jonthorolafsson
- hugsadu
- killerjoe
- mist
- ottarfelix
- senorita
- sprengjuhollin
- stefanthor
- steindorgretar
- kosningar
- svenni
- steinibriem
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.