15.2.2007 | 23:11
Vona það besta!
Þetta eru mjög góðar fréttir og vona ég það heitast að þetta gangi eftir! Það er auðvitað hræðileg þessi kúgun, mannréttindabrot og glæpir sem að Ísraelsstjórn stendur fyrir á hendur Palestínumanna. Auðvitað hlýtur það að enda með átökum innan Palestínsku þjóðarinnar eftir áratugi í þessari aðstöðu.
Hinsvegar er það ömurleg og gömul tugga að tönglast á því að Hamas-menn vilji ekki segja um viðurkenningu Ísraelsríkis. Þeir hafa gefið það út að ef að Ísraelar myndu hefja samningaviðræður sem að byggðu á Oslóarsamkomulaginu og því landsvæði sem að þar var samþykkt.
Svo er trúarhlið og stjórmálahlið Hamas eru að sjálfsögðu tvennt ólíkt og þess vegna mjög erfitt og stórt skref fyrir stjórnámahliðina að slíta sig frá trúarhliðinni að þessu leiti.
Svo má heldur ekki gleyma því, að enginn spyr hvenær Ísraelsmenn viðurkenna ríki Palestínu. Allaveganna bendir hegðun þeirra til þess að þeir vilji helst þurrka Palestínu hægt og bítandi út, og það er það sem þeir eru að gera með aðskilnaðarmúrnum og stanslausum árásum á Palestínumenn.
Alltaf bíður maður og vonar það besta í þessu máli en oft skila viðræður litlu. Það væri meira en yndislegt ef að ríkin næðu samkomulagi sem að byggði á Oslóarsamkomulaginu og þar sem viðurkenningu beggja ríkja væri til staðar og stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínu.
Það mikilvægasta í þessu máli er það að missa ekki vonina, kraftaverkin gerast!
- Guffi
Abbas felur Haniyeh að mynda þjóðstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- bjorkv
- juliaemm
- heida
- pallieinars
- magnusmar
- juliara
- agnar
- kallimatt
- annakr
- stebbifr
- sigmarg
- truno
- bryndisisfold
- kamilla
- hlynurh
- jenssigurdsson
- ingibjorgstefans
- dofri
- annapala
- fanney
- jonastryggvi
- dagga
- nykratar
- vefritid
- malacai
- agustolafur
- bennigrondal
- bergruniris
- bleikaeldingin
- egillrunar
- elvarj
- feministi
- gilsneggerz
- vefarinnmikli
- hrannarb
- id
- jonthorolafsson
- hugsadu
- killerjoe
- mist
- ottarfelix
- senorita
- sprengjuhollin
- stefanthor
- steindorgretar
- kosningar
- svenni
- steinibriem
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.