13.2.2007 | 20:59
Enginn Schumacher
Sá þessa frétt um bílprófanir í Formúlunni... Voðalega skrýtið þegar að ég las fréttina að ekkert stæði um Schumacher... Ég hélt að sjálfsögðu með Schumacher í gamla daga einsog allir mætir menn og þessvegna finn ég fyrir smá tómleika að lesa formúlufrétt þar sem ekkert er minnst á hann.
Jæja, maður á auðvitað ekki að vera að svekkja sig á þessu, honum fannst sinn tími vera kominn þó að allir sáu að hann ætti fullt inni. Þrátt fyrir allt þetta er það ekki spurning að ég mun vakna á laugardags og sunnudags-morgnum í framtíðinni og styðja mína menn...
Viva Ferrari!
- Guffi
![]() |
Ferraribílarnir á toppnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
bjorkv
-
juliaemm
-
heida
-
pallieinars
-
magnusmar
-
juliara
-
agnar
-
kallimatt
-
annakr
-
stebbifr
-
sigmarg
-
truno
-
bryndisisfold
-
kamilla
-
hlynurh
-
jenssigurdsson
-
ingibjorgstefans
-
dofri
-
annapala
-
fanney
-
jonastryggvi
-
dagga
-
nykratar
-
vefritid
-
malacai
-
agustolafur
-
bennigrondal
-
bergruniris
-
bleikaeldingin
-
egillrunar
-
elvarj
-
feministi
-
gilsneggerz
-
vefarinnmikli
-
hrannarb
-
id
-
jonthorolafsson
-
hugsadu
-
killerjoe
-
mist
-
ottarfelix
-
senorita
-
sprengjuhollin
-
stefanthor
-
steindorgretar
-
kosningar
-
svenni
-
steinibriem
Athugasemdir
Haltu bara með Ralph Schumacher! Ég hef alltaf gert það, hann er líka miklu flottari.
Júlía Margrét Einarsdóttir, 13.2.2007 kl. 22:50
Leiðinlegt að allir mætir menn finni fyrir tómleika út af því að goðið er ekki á svæðinu. Þá eru væntanlega allir hinir undirmálsmenn, sem héldu ekki með sjúmma?
Sveinbjörn Egilson (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 00:12
Júlía: Ekki sjéns, Mikki er maðurinn!
Sveinbjörn: Ég lifi í þeirri trú að þeir sem halda ekki með Sjúmma séu undirmálsmenn.. annars er hættulegt að taka allt sem ég segi alvarlega
Guðfinnur Sveinsson, 14.2.2007 kl. 01:13
Sammála, sakna Sjúmma. Það verður erfitt að venja sig á nýjan mann eftir samfylgdina við þann allra besta í mörg ár
Sesselja (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.