13.2.2007 | 00:58
Every breath you take... á hróarskeldu?
Auðvitað eitt af mestu klysjulögum seinni tíma, en vá hvað ég væri til í að sjá þessa snillinga á sviði!
Nú krossleggjum við Hróarskeldufarar fingurnar og vonum að The Police með Stinginn sjálfann í fararbroddi mæti á Hróann..
Strax er búið að tilkynna að komi á Hróarskeldu ekki minni nöfn en Red Hot Chili Peppers, The Who og Björk... Ekki slæmt það!
Nú ætla ég að fara að gráta mig í svefn með every breath you take í eyrunum... NOT
- Guffi
The Police í tónleikaferð um heiminn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- bjorkv
- juliaemm
- heida
- pallieinars
- magnusmar
- juliara
- agnar
- kallimatt
- annakr
- stebbifr
- sigmarg
- truno
- bryndisisfold
- kamilla
- hlynurh
- jenssigurdsson
- ingibjorgstefans
- dofri
- annapala
- fanney
- jonastryggvi
- dagga
- nykratar
- vefritid
- malacai
- agustolafur
- bennigrondal
- bergruniris
- bleikaeldingin
- egillrunar
- elvarj
- feministi
- gilsneggerz
- vefarinnmikli
- hrannarb
- id
- jonthorolafsson
- hugsadu
- killerjoe
- mist
- ottarfelix
- senorita
- sprengjuhollin
- stefanthor
- steindorgretar
- kosningar
- svenni
- steinibriem
Athugasemdir
Það er magnað að fara á Hróarskeldu - þvílíkt fjör og æðislegt geim. Allt annað djamm og gleði falla í skuggann af þeirri yndislegheit. Orðið einum of langt síðan að ég hef farið, en maður verður að skella sér fljótlega, núna eða á næsta ári. :)
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 13.2.2007 kl. 01:44
Já þetta er einstök upplifun að fara þarna út.. ótrúlega fín stemming og allir vinir, annað en stundum á íslandi því miður.
Guðfinnur Sveinsson, 13.2.2007 kl. 01:48
Já, það er meiri vinalegheit þarna en á meðalútihátíð hérna heima. Meiri villimannsbragur í Eyjum en þarna, annars er ekkert sem jafnast á við skemmtilega Eyjahátíð.... í góðu veðri takk. Hef upplifað bæði skin og skúrir þar. En gott djamm er gott djamm.... Hróarskeldan er með þeim betri.
Stefán Friðrik Stefánsson, 13.2.2007 kl. 01:55
Heyr, heyr!
Guðfinnur Sveinsson, 13.2.2007 kl. 01:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.