Færsluflokkur: Kvikmyndir
5.3.2007 | 21:51
Óþæginlegur sannleikur
Ég fór á sunnudag í Samfylkingar-bíó á myndina An Inconvenient Truth eftir Al Gore.
Alveg hreint ótrúlega góð mynd. Hann setur þessar staðreyndir fram á ótrúlega góðan, myndrænan hátt án þess að blanda of mikið af jarðfræði og umhverfisfræði inní þetta því jú, ef að myndin hefði verið full af efna- og eðlisfræðijöfnum hefði maður fljótt sofnað.
Hann blandaði því líka mjög smekklega inní myndina, sinni ævi, hvernig og hvar hann ólst upp og hans baráttu fyrir umhverfismálum. Samt hefði mátt hafa aðeins minna af dramantískum senum í myndinni sem urðu stundum smá ýktar.
Í heildina frábær mynd sem snertir mann og fær mann til að hugsa. Mæli með því að allir sem ekki hafa séð myndina GANGI eða fari HJÓLANDI útá vídjóleigu og leigi myndina.
Umhverfiskveðjur,
Guffi
Tenglar
Bloggarar
- Sunna sunna
- Nína úr Kvennó og co. snúgg
- Hildur og fleiri stelpur úr Kvennó.. les tartes
- Heiða Trúbador Heiða
Áhugaverðar síður!
- Allir veitingastaðir á Íslandi Líttu við...
- Myspace-ið mitt.. Mæææspeis
- Nemendafélag Kvennó, Keðjan Keðjan
- Hljómsveitin mín.. For a minor reflection
Pólitík
- NýKratar nýkratar
- Vefritið Vefritið
- Orðið á Götunni Orðið á götunni
- Ungir Sjálfstæðismenn SUS
- Ungir Frjálslyndir UF
- Ungir Framsóknarmenn SUF
- Ung Vinstri Græn UVG
- Ungir Jafnaðarmenn UJ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- bjorkv
- juliaemm
- heida
- pallieinars
- magnusmar
- juliara
- agnar
- kallimatt
- annakr
- stebbifr
- sigmarg
- truno
- bryndisisfold
- kamilla
- hlynurh
- jenssigurdsson
- ingibjorgstefans
- dofri
- annapala
- fanney
- jonastryggvi
- dagga
- nykratar
- vefritid
- malacai
- agustolafur
- bennigrondal
- bergruniris
- bleikaeldingin
- egillrunar
- elvarj
- feministi
- gilsneggerz
- vefarinnmikli
- hrannarb
- id
- jonthorolafsson
- hugsadu
- killerjoe
- mist
- ottarfelix
- senorita
- sprengjuhollin
- stefanthor
- steindorgretar
- kosningar
- svenni
- steinibriem