Leita í fréttum mbl.is

Every breath you take... á hróarskeldu?

Auðvitað eitt af mestu klysjulögum seinni tíma, en vá hvað ég væri til í að sjá þessa snillinga á sviði!

Nú krossleggjum við Hróarskeldufarar fingurnar og vonum að The Police með Stinginn sjálfann í fararbroddi mæti á Hróann..

Strax er búið að tilkynna að komi á Hróarskeldu ekki minni nöfn en Red Hot Chili Peppers, The Who og Björk... Ekki slæmt það!

Nú ætla ég að fara að gráta mig í svefn með every breath you take í eyrunum... NOT

- Guffi


mbl.is The Police í tónleikaferð um heiminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Það er magnað að fara á Hróarskeldu - þvílíkt fjör og æðislegt geim. Allt annað djamm og gleði falla í skuggann af þeirri yndislegheit. Orðið einum of langt síðan að ég hef farið, en maður verður að skella sér fljótlega, núna eða á næsta ári. :)

mbk.

Stefán Friðrik Stefánsson, 13.2.2007 kl. 01:44

2 Smámynd: Guðfinnur Sveinsson

Já þetta er einstök upplifun að fara þarna út.. ótrúlega fín stemming og allir vinir, annað en stundum á íslandi því miður.

Guðfinnur Sveinsson, 13.2.2007 kl. 01:48

3 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Já, það er meiri vinalegheit þarna en á meðalútihátíð hérna heima. Meiri villimannsbragur í Eyjum en þarna, annars er ekkert sem jafnast á við skemmtilega Eyjahátíð.... í góðu veðri takk. Hef upplifað bæði skin og skúrir þar. En gott djamm er gott djamm.... Hróarskeldan er með þeim betri.

Stefán Friðrik Stefánsson, 13.2.2007 kl. 01:55

4 Smámynd: Guðfinnur Sveinsson

Heyr, heyr!

Guðfinnur Sveinsson, 13.2.2007 kl. 01:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Guffi

Guðfinnur Sveinsson
Guðfinnur Sveinsson
Nemi við Kvennaskólann í Reykjavík, á 18. aldursári. Er mikið í tónlist, bæði að spila og hlusta. Vinn á rás 2 með skóla og reyni að gefa mér sem mestan tíma í pólitík.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband