Leita í fréttum mbl.is

Frrrrrrrrrrrrrrrábćrir tónleikar!

Ţađ er svo langt í frá ađ ég sjái eftir ţví ađ hafa fariđ á tónleikana í kvöld.

Amina stúlkur byrjuđu tónleikana. Ţćr voru ágćtar og áttu 1-2 ágćt lög ţrátt fyrir ţađ ađ ég fíli ţćr engan vegin.

Sigur Rós komu síđan nćstir á sviđ. Fyrsta lagiđ sem ađ ţeir tóku var Vaka og á eftir ţví Samskeyti. Tóku síđan lög einsog Ágćtis Byrjun og enduđu á Heysátunni. Einsog viđ mátti búast voru ţeir frábćrir og algjör unađur ađ hlusta á Jónsa syngja.

Pétur Ben tók svo viđ og rokkađi tónleikana hressilega upp međ Óttar Sćmundsen á bassa og Bogomil Font á trommur ásamt konunni hans sem ađ söng međ í einu eđa tveimur lögum. Pétur stóđ sig líka mjög vel, en ţetta er í fyrsta skipti sem ađ ég sé hann live, ađ undanskildu einu lagi á Íslensku Tónlistarverđlaununum.

Bogomil Font & Flís komu á eftir Pétri og ţeir komu mér skemmtilega á óvart og voru ótrúlega hressir enda Sigtryggur algjör snillingur.

Ég hef aldrei fílađ Benna Hemm Hemm en váááá!!! Ţau voru ótrúleg. Ţađ ađ sjá ţessa hljómsveit á tónleikum er engu líkt, krafturinn engu líkur. Textarnir líka skemmtilegir međ mikilli ádeilu á stjórnvöld, virkjanir og framkvćmdir bara til ađ framkvćma. Síđasta lagiđ sem ţau tóku heitir Ég á bát og var ţađ frábćr endir á frábćru kvöldi.

Tónleikarnir fá 5 stjörnur af 5 mögulegum og málefniđ ađ sjálfsögđu líka 5 stjörnur.

- Guffi 


mbl.is Húsfyllir á tónleikunum Lifi Álafoss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ég fékk sko gćsahúđ viđ ţađ eitt ađ lesa ţetta! Hefđi veriđ nćs ađ vera fluga á vegg.... nú eđa bara gestur á tónleikunum!

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 19.2.2007 kl. 12:56

2 identicon

Bogomil vill nú ekki láta kalla sig Sigtrygg

Brynjar Guđnason (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 16:40

3 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Já, ţetta hefur greinilega veriđ mikiđ dúndur. Allavega tónlist sem fellur ađ mínum smekk. Leitt ađ missa af ţessu. Bý ekki í Mosó en ég hefđi skellt mér hefđi ég veriđ fyrir sunnan. Ţetta hefur veriđ eđalpakki. :)

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 21.2.2007 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Guffi

Guðfinnur Sveinsson
Guðfinnur Sveinsson
Nemi við Kvennaskólann í Reykjavík, á 18. aldursári. Er mikið í tónlist, bæði að spila og hlusta. Vinn á rás 2 með skóla og reyni að gefa mér sem mestan tíma í pólitík.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband